Skip to content Skip to footer

André Chemin About Time Millésime 2011

8.800 kr.

About Time Millésime er árgangsvín, árgerð 2011.  Þetta vín er hreint Chardonnay sem kemur af Premier Cru vínekrum Chemin-fjölskyldunnar við þorpið Sacy.  Að lokinni fyrstu gerjun er vínið látið hvíla í eikartunnum í 6 mánuði áður en það er sett á flöskur þar sem seinni gerjun á sér stað.  Vínið var svo látíð hvíla í 12 ár áður en það var tekið upp úr kjallaranum.

Sykurmagnið í víninu eru 3 g/L og það flokkast því sem Extra Brut.

Kampavín með eikarþroskun eru frábær matarvín og ráða við mun flóknari rétti en mörg önnur kampavín.

Out of stock

Category: Product ID: 19638

Description

André og Micheline Chemin stofnuðu vínhús André Chemin árið 1948 og hafa frá upphafi verið hluti af samvinnufélagi kampavínsbænda í þorpunum Sacy og Écueil, sem var stofnað sama ár. Samvinnufélagið leggur til þrúgupressu og átöppunarvél, ásamt því að eiga víntanka sem bændur geta notað. André er enn við hestaheilsu og fylgist með gangi mála í fjölskyldufyrirtækinu, en nú eru það barnabarnið Sebastian sem sér um framleiðsluna ásamt Evu eiginkonu sinni.

About Time Millésime er árgangsvín, árgerð 2011.  Þetta vín er hreint Chardonnay sem kemur af Premier Cru vínekrum Chemin-fjölskyldunnar við þorpið Sacy.  Að lokinni fyrstu gerjun er vínið látið hvíla í eikartunnum í 6 mánuði áður en það er sett á flöskur þar sem seinni gerjun á sér stað.  Vínið var svo látíð hvíla í 12 ár áður en það var tekið upp úr kjallaranum.

Sykurmagnið í víninu eru 3 g/L og það flokkast því sem Extra Brut.

Kampavín með eikarþroskun eru frábær matarvín og ráða við mun flóknari rétti en mörg önnur kampavín.  Við mælum með að para það með pönnusteiktum laxi og trufflurisotto.